Keflavík Einar

Einar Haraldsson framkvæmdastjóri Keflavíkur lét af störfum í dag, 30. apríl. Einar hefur verið starfandi sem framkvæmdarstjóri Keflavíkur frá 1999 og hefur reynst félaginu afar vel og sinnt starfinu af sóma þannig eftir sé tekið. Samhliða því sinnti hann formennsku lengi vel.

Ungmennafélagið Þróttur kann honum miklar þakkir fyrir gott samstarf í áratugi. Einar er ekki bara sannur Keflvíkingur. Alltaf opið hús og gott að geta leitað til hans í hinum ýmsu verkefnum.

Marteinn Ægisson framkvæmdastjóri UMFÞ heimsótti Einar tilefni tímamóta og færði honum þakklætisvott fyrir hönd UMFÞ.

Takk fyrir allt kæri Einar.

Next
Next

Reynir gull af manni