Yfir 70 vinningar í boði hjá jólahappdrætti knattspyrnudeildar
Þróttur Vogum þakkar þeim fjölmörgu samstarfsaðilum fyrir stuðning þeirra í jólahappdrætti Knattspyrnudeildar Þróttar. Jólahappdrættið er mikilvægasta fjáröflun deildarinnar á hverju ári og stuðningur þessi er ómetanlegur.
Stuðningur bæjarbúa og annara Þróttara er ómetanlegur og allir sem tryggja sér miða fá vinning.
Við ætlum að klára ganga í hús fimmtudaginn 30. nóvember milli 18:00 og 20:30. Einnig er hægt að hafa samband við skrifstofu félagsins á milli 09:15 og 16:00 og tryggja sér miða.
Við drögum 7. des en ekki 3. des eins og stendur á miðanum. Aðeins dregið úr seldum miðum.
Afhending vinninga fer fram alla virka daga á skrifstofu félagsins milli 09:15 og 17:00. Vinsamlegast bókið tíma áður í síma 892-6789.
Síðasti dagur til að sækja vinninga verður mánudaginn 5. febrúar. Þá renna ósóttir vinningar í önnur verkefni innan Þróttar.
Viltu þú taka þátt?
Kennitala: 640212-0390
Reikningsnúmer: 0142-05-071070
Skýring: Þín kennitala/nafn
Verðskrá:
1 miði: 1500 kr.
3 miðar: 3500 kr. (22% afsláttur af miða)
5 miðar: 5000 kr. (33% afsláttur af miða)
10 miðar: 7500 kr. (50% afsláttur af miða)
#fyrirVoga
Vinningaskrá - ATH með fyrirvara um breytingar
- Gjafabréf frá Icelandair 70.000 kr 
- Cintamani gjafabréf 25.000 kr 
- Gisting fyrir tvo á Stracta 
- Gisting fyrir tvo á Hótel Keflavík 
- Gisting fyrir tvo á Fosshótel í Reykjavík 
- Canon Pixma prentari frá Omnis Reykjanesbæ 
- Gjafabréf frá Hlaupár að upphæð 20.000 kr 
- Sérefni gjafabréf 20.000 kr 
- Jepplingur með ótakmörkuðum akstri og tryggingu í tvo daga frá Hertz 
- Hafið fiskiverslun 5.000 kr 
- Hafið fiskiverslun 5.000 kr 
- Hafið fiskiverslun 5.000 kr 
- Gjafabréf á Tapaz barinn 10.000 kr 
- Vörur frá Bláalóninu 
- Vörur frá Bláalóninu 
- Vörur frá Bláalóninu 
- Vinningur frá Geo Silicia 
- Glaðningur frá Geo Silicia 
- Glaðningur frá Geo Silicia 
- Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins 
- Golfklúbbur GVS fimm skipta kort á fallegasta velli landsins 
- Bíómiðar frá Laugarásbíó 
- Bíómiðar frá Laugarásbíó 
- Bíómiðar frá Laugarásbíó 
- Bíómiðar frá Laugarásbíó 
- Bíómiðar frá Laugarásbíó 
- Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu 
- Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund og gufu 
- Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund 
- Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund 
- Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund 
- Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug sem gildir í sund 
- Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík - ATH Samþykkt fyrir óvissutíma og sýnum nærgætni þegar þessi vinningur verður sóttur 
- Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík 
- Glaðningur frá Hérastubb í Grindavík 
- Sjampó og sápa frá Zetó 
- Sjampó og sápa frá Zetó 
- Sjampó og sápa frá Zetó 
- BJB Hafnarfirði - Vörur og þjónusta 15.000 kr 
- BJB Hafnarfirði - Vörur og þjónusta 15.000 kr 
- Umfelgun hjá BJB Hafnarfirði 
- Kim Wing Yong Wings 5.000 kr 
- Kim Wing Yong Wings 5.000 kr 
- Kim Wing Yong Wings 5.000 kr 
- Kim Wing Yong Wings 5.000 kr 
- Kim Wing Yong Wings 5.000 kr 
- Kim Wing Yong Wings 5.000 kr 
- Gjafabréf fyrir flugeldum frá Skyggni 10.000 kr - Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð 
- Gjafabréf fyrir flugeldum frá Skyggni 10.000 kr - Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð 
- Gjafabréf fyrir flugeldum frá Skyggni 10.000 kr - Allir alvöru Vogabúar og Þróttarar taka þátt í sínu samfélagi með kaupum á flugeldum frá sinni heimabyggð 
- Gjafabréf á KFC 
- Gjafabréf á KFC 
- Gjafabréf á KFC 
- Gjafabréf á KFC 
- Gjafabréf á KFC 
- Gjafabréf á KFC 
- Bíómiðar í Sambíó 
- Bíómiðar í Sambíó 
- Bíómiðar í Sambíó 
- Bíómiðar í Sambíó 
- Bíómiðar í Sambíó 
- Árskort Gym heilsu í Vogum 29.900 kr 
- Árskort Gym heilsu í Vogum 29.900 kr 
- Gym heilsa - Vogum 6 mánaðakort 19.990 kr 
- Gym heilsa - Vogum 6 mánaðakort 19.990 kr 
- Sundlaugarkort í Íþróttamiðstöðinni Vogum 
- Sundlaugarkort í Íþróttamiðstöðinni Vogum 
- Sundlaugarkort í Íþróttamiðstöðinni Vogum 
- Hundafóður 15 kg frá Fóðurblöndunni 
- Hundafóður 15 kg frá Fóðurblöndunni 
- Hundafóður 15 kg frá Fóðurblöndunni 
 
                        