Auka-aðalfundur Knd Þróttar 14.október 2025

Auka-aðalfundur Knattspyrnudeildar Þróttar verður haldinn ​þriðjudaginn ​14. október 2025.

Íþróttamiðstöðin Vogar, félagsherbergi Þróttar á þriðju hæð. Fundurinn hefst kl. 19:30.

 

Dagskrá fundar:

 

·         KOSNING FUNDARSTJÓRA OG FUNDARRITARA

·         KOSIÐ Í STJÓRN

·         ÖNNUR MÁL

VIÐ HVETJUM ALLA SEM HAFA BRENNANDI ÁSTRÍÐU FYRIR FÉLAGINU AÐ FJÖLMENNA OG BJÓÐA SIG FRAM TIL SETU Í KNATTSPYRNUDEILD ÞRÓTTAR.

 ÁFRAM ÞRÓTTUR - FYRIR VOGA !

​Fyrir hönd knattspyrnudeildar Þróttar Vogum, Anton Helgi Hermóðsson.

Next
Next

Registration takes place on Þróttur website - Timetable 25/26