Vinavika Þróttar 13 - 18. okt - Fyrir Voga - Viltu prófa ?

Vinavika Þróttar hefst mánudaginn 13. október og síðasti dagur vinaviku fer fram laugardaginn 18. október.

Rafíþróttir - Knattspyrna - Rafíþróttir - Bardagaíþróttir - Brennó - Sund - Badminton

Tökum með vin eða vinkonu á næstu æfingar - Komdu og prófaðu - Það má æfa fleiri en eina grein !

Æfingataflan er að finna á heimasíðu félagsins. Menu 1 — UMFÞ

Vegna fjölda iðkenda er ekki hægt að prófa íþróttaskóla barna á laugardögum eða eldri hóp í sundi þar sem skráðir ganga fyrir og því miður ekki hægt að taka á móti fleirum í bili.

Þjálfarar taka vel á móti öllum - Ekki hika við að hafa samband ! throtturvogum@throttur.net eða í síma 892-6789.



Next
Next

Auka-aðalfundur Knd Þróttar 14.október 2025