Skráning hafin!
Opnað fyrir skráningu!
Nú er hægt að skrá iðkendur fyrir komandi tímabil hjá Ungmennafélaginu Þrótti!
Við bjóðum alla iðkendur – nýja sem eldri – hjartanlega velkomna.
Æfingatímar hafa verið uppfærðir og eru aðgengilegir hér á heimasíðu okkar. Við hvetjum alla til þess að skoða og kynna sér það sem er í boði.
Sund-Fótbolti-Rafíþróttir-Brennó-Badminton, og fleira!
HEILBRIGÐI-GLEÐI-SAMVINNA
Skráning fer fram í gegnum Sportabler.
Við hlökkum til að sjá ykkur á æfingum!