Fékkstu vinning ? Takk fyrir stuðninginn - Elskum ykkur !

Hægt verður að nálgast vinninga á skrifstofu Þróttar milli 5. jan og 10. mars 2026. Skrifstofan er opin frá 09:00 til 16:30 mánudaga til fimmtudaga og er staðsett í íþróttahúsinu (Hafnargötu 17).

Vinsamlegast bókið tíma í síma 892-6789 til að tryggja að við getum tekið vel á móti ykkur.

ATH: Allir vinningar verða mættir á svæðið 5. janúar 2026.

Eingöngu hægt að sækja vinninga frá Hérastubb 22. des. til 31. des. Einnig er hægt að framvísa vinningsmiða þegar flugeldasalan hjá Skyggni opnar á milli jóla og nýárs.

Þróttur Vogum þakkar þeim fjölmörgu samstarfsaðilum fyrir stuðning þeirra í jólahappdrætti Knattspyrnudeildar Þróttar. Jólahappdrættið er mikilvægasta fjáröflun deildarinnar á hverju ári og stuðningur þessi er ómetanlegur.

Stuðningur bæjarbúa og annara Þróttara er ómetanlegur og allir sem tryggðu sér miða fá vinning og eru styrktaraðilar félagsins.

Síðasti dagur til að sækja vinninga verður mánudaginn 10. mars 2026. Þá renna ósóttir vinningar í önnur verkefni innan Þróttar.

Allir happdrættismiðar gilda sem aðgöngumiði á fyrsta heimaleik meistaraflokks í 2. deildinni 2026.

Guðrún Ó. Barðadóttir & Árni Grétar Torfason sáu til þess að allt færi vel fram í dag. Einnig var Ragnar Hlöðversson á svæðinu og tók myndina.

#fyrirVoga

Vinningaskrá

1. Gjafabréf frá Icelandair – 100.000 vildarpunktar – Nr. 1049

2. Cintamani gjafabréf 25.000 kr – Nr. 518

3. Gisting fyrir tvo á Stracta – Nr. 1333

4. Gjafabréf frá Preppbarnum 24.900 kr – Nr. 638

5. Gjafabréf frá Preppbarnum 24.900 kr – Nr. 350

6. Gjafabréf frá Preppbarnum 24.900 kr – Nr. 1190

7. Hertz – jepplingur í 2 daga m. tryggingu – Nr. 1391

8. Hafið fiskverslun 5.000 kr – Nr. 730

9. Hafið fiskverslun 5.000 kr – Nr. 1222

10. Hafið fiskverslun 5.000 kr – Nr. 843

11. Tapaz barinn gjafabréf 10.000 kr – Nr. 1129

12. Bláa Lónið – Comfort aðgangur fyrir tvo – Nr. 878

13. Bláa Lónið – Comfort aðgangur fyrir tvo – Nr. 907

14. Bláa Lónið – Premium aðgangur fyrir tvo – Nr. 1590

15. Öryggismiðstöðin – slökkvitæki og reykskynjari – Nr. 861

16. Öryggismiðstöðin – reykskynjari – Nr. 1531

17. Golfklúbbur GVS – 10 skipta kort – Nr. 319

18. Golfklúbbur GVS – 10 skipta kort – Nr. 1261

19. Bíómiðar frá Laugarásbíó – Nr. 1500

20. Bíómiðar frá Laugarásbíó – Nr. 63

21. Bíómiðar frá Laugarásbíó – Nr. 220

22. Bíómiðar frá Laugarásbíó – Nr. 772

23. Bíómiðar frá Laugarásbíó – Nr. 184

24. Gjafapakki frá Undra – Nr. 145

25. Gjafapakki frá Undra – Nr. 1088

26. Gjafapakki frá Undra – Nr. 1563

27. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug (sund og gufa) – Nr. 1435

28. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug (sund og gufa) – Nr. 113

29. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug (sund og gufa) – Nr. 1512

30. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug (sund og gufa) – Nr. 817

31. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug (sund og gufa) – Nr. 287

32. Gjafabréf frá Suðurbæjarlaug (sund og gufa) – Nr. 1045

33. Gjafakarfa frá Hérastubbi í Grindavík – Nr. 333

34. Gjafakarfa frá Hérastubbi í Grindavík – Nr. 648

35. Gjafakarfa frá Hérastubbi í Grindavík – Nr. 412

36. Sena – Ice Roller nuddbolti og Stormtrooper dagatal – Nr. 1444

37. Sena – Ice Ball Roller, Pikachu klukka og Sonic dagatal – Nr. 647

38. Sena – Stormtrooper dagatal og Pikachu klukka – Nr. 705

39. Kim Wing Yong Wings – Nr. 165

40. Kim Wing Yong Wings – Nr. 1037

41. Kim Wing Yong Wings – Nr. 1192

42. Kim Wing Yong Wings – Nr. 1291

43. Kim Wing Yong Wings – Nr. 1205

44. Kim Wing Yong Wings – Nr. 69

45. Gjafabréf frá Daria 10.000 kr – Nr. 614

46. Gjafabréf frá Skyggni 10.000 kr – Nr. 1102

47. Gjafabréf frá Skyggni 10.000 kr – Nr. 1264

48. Gjafabréf frá Skyggni 10.000 kr – Nr. 1211

49. Gjafabréf á KFC – Nr. 776

50. Gjafabréf á KFC – Nr. 517

51. Gjafabréf á KFC – Nr. 568

52. Gjafabréf á KFC – Nr. 142

53. Gjafabréf á KFC – Nr. 262

54. Gjafabréf á KFC – Nr. 1532

55. Bíómiðar í Sambíó (fyrir 3) – Nr. 934

56. Árskort Gym Heilsu Vogum – Nr. 836

57. Gym Heilsu Vogum 6 mánaða kort – Nr. 1394

58. Sundlaugarkort í Íþróttamiðstöðinni Vogum – Nr. 1225

59. Sundlaugarkort í Íþróttamiðstöðinni Vogum – Nr. 474

60. Sundlaugarkort í Íþróttamiðstöðinni Vogum – Nr. 1496

61. Keiluhöllin – keila og hópfæri fyrir 6 – Nr. 188

62. Árskort á völlinn – 2. deild karla 2025 – Nr. 157

63. Árskort á völlinn – 2. deild karla 2025 – Nr. 983

64. Árskort á völlinn – 2. deild karla 2025 – Nr. 76

65. Ökukennsla Suðurnesja – gjafabréf 30.000 kr – Nr. 1410

66. Ökukennsla Suðurnesja – gjafabréf 30.000 kr – Nr. 1257

67. Kvennaprek – mánaðarkort – Nr. 907

68. Kvennaprek – mánaðarkort – Nr. 671

69. Sena – Sonic dagatal og handklæði – Nr. 1169

70. Sena – Shrek dagatal og handklæði – Nr. 867

71. Sena – Sonic the Hedgehog dagatal – Nr. 851

Allir seldir miðar gilda á fyrsta heimaleik Þróttar í 2. deild 2026.

Síðasti dagur til að sækja vinninga verður mánudaginn 10. mars. Þá renna ósóttir vinningar í önnur verkefni innan Þróttar.

Next
Next

Jól og áramót -Skrifstofa - Gleðileg jól