Jól og áramót -Skrifstofa - Gleðileg jól
Skrifstofa Þróttar lokar á hádegi föstudaginn 19. desember.
Milli hátíða verður opnunartíminn sem hér segir:
Mánudaginn 29. desember - Símatími kl. 9:30 til 10:30
Mánudaginn 5. janúar opnar skrifstofan aftur kl. 9. Æfingar hefjast mánudaginn 5. janúar.
Vegna fyrirspurna bendum við á netfangið throttur@throttur.net
Þróttur Vogum sendir öllum samstarfsaðilum, iðkendum, stuðningsfólki, forráðamönnum barna sem æfa hjá félaginu, félagsmönnum, styrktaraðilum, þjálfurum, sjálfboðaliðum og öðrum sem hafa komið að starfsemi félagsins þakkir fyrir samstarfið, stuðninginn og samveruna á árinu sem er að líða.
Gleðileg jól til ykkar allra og takk fyrir samstarfið á árinu.
Myndband: Thelma sundþjálfari og Kristinn Þór stjórnarliði er þau rákust á hvort annað í störfum sínum fyrir félagið.