Fundargerð 196
Stjórnarfundur 196
Föstudaginn 21.3.2025 – Félagsherbergi Þróttar.
Fundur hefst kl 18:00
Mættir eru; Berglind Petra Gunnarsdóttir, Björg Ásta Þórðardóttir, Gísli Magnús Torfason , Karel Ólafsson, Kristín Arna Hjaltadóttir, Martyna Lozinska, Kristinn Þór Guðbjartsson og Marteinn Ægisson framkvæmdastjóri UMFÞ.
Stjórn skiptir með sér verkum
- Varaformaður: Björg Ásta Þórðardóttir.
- Gjaldkeri: Gísli Magnús Torfason.
- Ritari: Kristín Arna Hjaltadóttir.
- Meðstjórnandi: Karel Ólafsson.
- Varamenn: Martyna Lozinska og Kristinn Þór Guðbjartsson.
Páskabingó Þróttar 2025
- Páskabingó Þróttar verður haldið mánudaginn 7 apríl. Framkvæmdastjóra falið að hefja undirbúning.
Önnur mál
- Farið yfir samstarf Linde og Þróttar varðandi mótahald í Vogum
- Umræður um stefnumótun á íþróttastefnu í samvinnu/samstarfi við sveitarfélagið og annara hagsmunaaðila í Vogum. Ákveðið að taka fyrir á næsta fundi.
-
- Umræður um Fjölskyldudaga í Vogum 2025.
- Umræður varðandi sumarnámskeið í sumar.
Fundi slitið kl 19:35