Stjórnarfundur 201 - 6.11.2025
Stjórnarfundur 201 - 6.11.2025
Kl 18:00
Mætt eru Berglind Petra Gunnarsdóttir, Martyna Lozinska, Gísli Magnús Torfason, Karel Atli Ólafsson, Kristinn Þór Guðbjartsson og Björg Ásta Þórðardóttir
Marteinn Ægisson framkvæmdastjóri tilkynnti forföll vegna sumarleyfi.
Berglind ritar fundargerð.
1. Boð ÍS og ÍRB á fræðsluerindi
- Aðalstjórn upplýst um fræðsluerindi á vegum ÍS og ÍRB sem fjallar um stjórnarhætti íþróttahreyfingarinnar og stendur stjórnarfólki til boða að sækja. Stjórn er hvött til að mæta.
2. Styrkur frá Kvenfélaginu Fjólu
- Aðalstjórn vill koma á framfæri miklu þakklæti til kvenfélagsins fyrir rausnarlegann styrk til barnastarfs UMFÞ, og þakkar einnig fyrir ánægjulega og frábæra afmælishátíð. Styrkurinn mun koma að góðum notum og eru strax komnar góðar hugmyndir um nýtingu.
Önnur mál
Fundi slitið kl 19:00